Starfsmenn
Haustið 1993 kom Jóhann Hallur Jónsson húsgagnasmiður til liðs við Björgvin og var eitt af hans fyrstu verkefnum að smiða orgelhús fyrir Opus 11, orgel Digraneskirkju í Kópavogi..
Eftir flutning verkstæðisins á Stokkseyri árið 2005 áskotnaðist fyrirtækinu annar völundur, þúsundþjalasmiðurinn Guðmundur Gestur Þórisson. Hans verksvið er m.a. að annast smíði á trépipum og útbúa hjartað í orgelin þ.e. að smíða svokallaðar vindhlöður..