Nýtt Björgvinsorgel í Vidalínskirkju

Húsfyllir var og vel það þegar nýtt orgel í Vidalínskirkju var helgað til notkunar.
Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir helgaði orgelið og predikaði. Prestar prestakallsins þjónuð allir.
Í lok athafnar fluttu avörp þau Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Björgvin Tómasson, orgelsmiður, Laufey Ólafsdóttir, skólastjóri tónlistarskóla Garðabæjar og Magnús E. Kristjánsson, formaður sóknarnefndar.
Það var einróma álit kirkjugesta að orgelið væri falleg og frábær viðbót við tónlistarlíf í Garðabæ.

Hér má sjá nokkrar myndir frá athöfninni.Agnes Sigurðardóttir, biskup

Agnes Sigurðardóttir, biskup
Úr Vidalinskirkju

Úr Vidalinskirkju

 

Verið að prufa nýja orgelið

Verið að prufa nýja orgelið