Nýtt orgel í Stóra-Núpskirkju

Þann 24. nóvember n.k. verður hátíðarmessaí Stóra-Núpskirkju kl. 14:00.
Tilefnið er að þá verður nýtt orgel tekið í notkun sem BjörgvinTómasson orgelsmiður á Stokkseyri hefur smíðað.
Hljóðfærið kemur í stað þess er selt var til Hábæjarkirkju í Þykkvabæ á dögunum
og vonast sóknarnefnd til þess að hljóðfærið þjóni hlutverki sínu vel. Eftir messu
er öllum kirkjugestum boðið til kaffisamsætis í Félagsheimilinu Árnesi.

Myndirnar sýna vinnu við hljóðfærið á verkstæðinu.

IMG_1571 IMG_1564 IMG_1566 IMG_1561